*English below Verið hjartanlega velkomin á SALSA SOCIAL danskvöldið fimmtudaginn 7. ágúst á Mama Reykjavík! Við opnum dansgólfið kl. 20:00 og dönsum til kl. 22:30. Kvöldið verður fullt af sjóðheitum salsa tónum ásamt dásamlegri blöndu af bachata og kizomba. Öll eru hjartanlega velkomin, og kvöldið byrjar á rólegri tónlist til að allir geti fundið sinn takt. Verð: 1.800 kr fyrir danskvöldið Hægt er að borga með reiðufé eða millifærslu. Við hlökkum til að dansa með ykkur!❤️🔥 María Carrasco & Rebekka Levin _____________________________________ English: Welcome to the SALSA SOCIAL dance night on Thursday, 7th of August, at Mama Reykjavík! We’ll open the dance floor at 8:00 PM and dance until 10:30 PM. The evening will be filled with sizzling salsa beats and a delightful mix of bachata and kizomba. Beginners are more than welcome, and we’ll start the night with slower music so everyone can find their rhythm. Admission: 1,800 ISK for the dance party Payable in cash or by bank transfer. We can’t wait to dance with you! ❤️🔥 María Carrasco & Rebekka Levin