Ecstatic KAP í White Lotus á Mama Reykjavik – Mánudaginn 25. ágúst kl. 19-22 (English version below) Velkomin í Ecstatic KAP sem sameinar á nýjan hátt orkuflæði Ecstatic Dance og heilandi KAP (Kundalini Activation Process) orkuferðalag sem hjálpar þér að tengjast þér dýpra, auka jafnvægi og minnka streitu. Við hverju máttu búast? Komdu eins og þú ert, í þægilegum fötum og með vatnsflösku. Þú þarft enga fyrri reynslu og gott að koma á léttan maga . Ekki er mælt með að borða þunga máltíð 1-2 tíma fyrir tímann. Ecstatic Dance er frjáls dans þar sem þú fylgir þínum eigin hreyfingum og flæði eftir takti tónlistarinnar og nýtur þess að hreyfa líkamann á þann hátt sem hjálpar þér að tengjast þér. Við byrjum Ecstatic Dance sem upphitun fyrir dýpra KAP orkuferðalag. Í KAP liggur þú á þægilegri dýnu undir teppi. Spiluð er sérvalin og kröftug tónlist sem vekur og virkjar orkuflæðið samhliða því að Gunnar, sem heldur rýmið, gengur á milli og vinnur orkuvinnu með léttri snertingu á helstu orkustöðvar hjá hverjum og einum. Að loknu KAP ferðalaginu leiðir hann svo djúpa hugleiðslu. Algengur ávinningur af Ecstatic KAP: ✨ Meiri orka – vellíðan í líkamanum og aukin orka ✨ Streituminnkun – minni spenna í taugakerfinu. ✨ Tilfinningalegt jafnvægi – losun á bældum tilfinningum ✨ Dýpra innsæi – sterkari tenging við þína innri rödd. ✨ Gleði og vellíðan – aukinn léttleiki og tilfinningarleg losun ✨ Andlegur vöxtur – aukin sjálfsvitund og núvitund. Um Gunnar: Ecstatic Dance og KAP hafa bæði verið í miklu uppáhaldi hjá Gunnari undanfarin ár og haft djúpstæð og jákvæð áhrif á hans andlega ferðalag. Gunnar hefur nokkura ára reynslu í að halda rými með orkuvinnu víðsvegar um Ísland. Að iðka KAP og Ecstatic Dance samhliða hvort öðru hefur fært honum sjálfum aukna lífsorku, jafnvægi og lífsgleði ásamt því að vera mikilvægur þáttur í að sleppa tökum af áföllum og losa staðnaða orku í líkamanum. Gunnar leggur mikla áherslu á að skapa öruggt og traust rými þar sem hver þátttakandi fær svigrúm til þess að vera í sínu eigin orkuflæði og persónulega ferli. Tímarnir eru blanda af gleði, dýpt og sterkari tengingu við okkur sjálf. Takmarkaður fjöldi í hvern tíma. 💸 Verð: 7.500 ISK 📍 Staðsetning: White Lotus hjá Mama Reykjavik 🕖 Tími: 19:00–22:00 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Ecstatic KAP at White Lotus, Mama Reykjavik – Monday, August 25th, 19:00–22:00 Welcome to Ecstatic KAP, a unique blend of the flowing energy of Ecstatic Dance and the healing journey of KAP (Kundalini Activation Process), designed to help you connect more deeply with yourself, increase balance and reduce stress. What to expect: Come as you are, wearing comfortable clothes and bringing a water bottle. No previous experience is needed, and it’s best to arrive with a light stomach. It is not recommended to eat a heavy meal 1–2 hours before the session. Ecstatic Dance is a free-form dance where you follow your own movements and flow to the rhythm of the music, enjoying moving your body in a way that helps you connect with yourself. We begin with an Ecstatic Dance flow as a warm-up for the deeper KAP energy journey. In KAP, you will lie on a comfortable mattress under a blanket. Carefully selected, powerful music will be played to awaken and activate the energy flow, while Gunnar, who holds the space, walks around and works with light touch on the main energy centers of each participant. After the KAP journey, he will guide a deep meditation. Common benefits of Ecstatic KAP: ✨ More energy – physical well-being and increased vitality ✨ Stress reduction – less tension in the nervous system ✨ Emotional balance – release of suppressed emotions ✨ Deeper intuition – stronger connection to your inner voice ✨ Joy and ease – a sense of lightness and emotional release ✨ Spiritual growth – greater self-awareness and presence About Gunnar: Ecstatic Dance and KAP have been among Gunnar’s greatest passions in recent years, having a deep and positive impact on his spiritual journey. Gunnar has been holding space for energy work for years across Iceland. Practicing KAP and Ecstatic Dance together has brought him more life force, balance, and joy, and has been an important part of releasing trauma and freeing stagnant energy in the body. Gunnar places great emphasis on creating a safe and trusting space where each participant has the freedom to be in their own flow and personal process. The sessions are a blend of joy, depth, and a stronger connection to ourselves. Limited spaces available. 💸 Price: 7,500 ISK 📍 Location: White Lotus, Mama Reykjavik 🕖 Time: 19:00–22:00